Mýrarboltafélag Íslands er áhugamannafélag Ísfirðinga.
Mýrarboltafélag Íslands, kt. 490106-2190. Póstfang: Tangagötu 17 Ísafirði.
Stjórn
Stjórn Mýrarboltafélags Íslands hefur verið bylt.
Aðalritari, sonur Sólarinnar, eilífur verndari Dalsins, sómi Ísafjarðar, sverð hans og skjöldur, leiðtogi og leiðarljós, elskaður og dáður erfingi, hinn mikli bjarmi úr austri, hans hátign, faðir íþróttarinnar, óumdeildur höfðingi og dáður forseti: Jóhann Bæring Gunnarsson () 864-4408
Gjaldkeri: Thelma Jóhannsdóttir () 775-9951
Drullusokkur
Á hverju ári tekur einn valinkunnur heimamaður að sér stöðu drullusokks, nokkurskonar framkvæmdastjóra í stígvélum. Thelma Jóhannsdóttir er drullusokkur í ár. Sími: 775-9951.