Gisting og samgöngur
Hvernig kemst ég til Ísafjarðar
1. Hvernig kemst ég til Ísafjarðar um verslunnarmannahelgina? Fljótlegasta og auðveldasta leiðin er að fljúga. Flugfélag Íslands flýgur tvisvar á dag til Ísafjarðar og oftar þegar þurfa þykir. Hægt er að bóka far á heimasíðu félagsins.
2. Það er líka hægt að keyra til Ísafjarðar og er um þrjár leiðir að velja. Vinsælustu leiðirnar eru annarsvegar um Strandir og Ísafjarðardjúp og hinsvegar um Dalina, Þorskafjarðarheiði og Ísafjarðardjúp. Fyrri leiðin er um 490 km en seinni leiðin er um 40 kílómetrum styttri. Gera má ráð fyrir að það taki á milli 5 - 6 tíma að keyra frá Reykjavík til Ísafjarðar.
3. Deildu bíl! Á vefnum Samferða.net er auðvelt að komast í samband við fólk sem er á sömu leið og þú. Þannig er bílferðin bæði skemmtilegri og fleiri um bensínútgjöldin.
Tjaldsvæði
Í Tungudal er tjaldsvæði í boði. Mýrarboltakeppendur munu tjalda aðeins fyrir utan formlega tjaldsvæðið, eða í grennd við mótsvæðið. Kostnaður við tjalddvölina er skv. gjaldskrá tjaldsvæðisins sem er ekki ýkja há.
Gisting á Ísafirði og nágrenni
Hér fyrir neðan eru gistimöguleikar á Ísafirðir og nágrenni um verslunarmannahelgina. Athugið að sumir þessara gististaða eru í nærliggjandi bæjum og getur verið allt að 30 mínútna akstur til Ísafjarðar. Fyrir þá sem eru óvissir, þá bendum við á www.ganga.is og www.ja.is fyrir gott kort.
Hótel Ísafjörður
www.hotelisafjordur.is
Silfurtorg 2, Ísafjörður
Sími: 456-4111
Hótel Edda, Ísafirði
www.hoteledda.is
Menntaskólinn Torfnesi, Ísafjörður
Sími: 444-4960
Gamla gistihúsið
www.gistihus.is
Mánagötu 5, Ísafjörður
Sími: 456-4146 Fax: 456-4314
Litla gistiheimilið
Sundstræti 43, Ísafjörður
Sími: 474-1455, 893-6993
Systrablokkin
www.systrablokkin.is
Bolungarvík
Sími: 456-7551, 893-6860
Mánafell
www.orkudisa.com
Bolungarvík
Sími: 863 3879 og 892 1616
Kirkjuból í Bjarnadal
www.kirkjubol.is
Kirkjuból í Bjarnardal, Flateyri
Sími: 456-7679, 898-2563
Kirkjuból í Korpudal
www.korpudalur.is
Korpudal, Önundarfirði
Sími: 456-7808, 892-203
VEG-Gisting
Aðalgötu 14, Suðureyri
Sími: 456-6666
Gistihúsið Við Fjörðinn
www.vidfjordinn.is
Aðalstræti 26, Þingeyri
Sími: 456-8172, 847-0285
Aðrar upplýsingar um Ísafjörð og Vestfirði er að finna á www.westfjords.is
Síðast uppfært: Mánudagur, 27. júlí 2009 12:16