Stjórn

Stjórn Mýrarboltafélags Íslands hefur verið óbreytt frá upphafi.

Aðalritari: Jóhann Bæring Gunnarsson ( Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. )
Gjaldkeri: Jón Páll Hreinsson ( Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. )
Ritari: Rúnar Óli Karlsson ( Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. )
Jón PállMeðstjórnandi: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson ( Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. )

 

Á hverju ári tekur einn valinkunnur heimamaður að sér stöðu drullusokks, nokkurskonar framkvæmdastjóra í stígvélum. Smári Karlsson og Hálfdán Bjarki Hálfdánarson hafa sinnt starfinu frá byrjun, en árið 2009 mun Jóhann Bæring sjá um þetta, síminn hjá honum er 864-4408.

Með stöðu markaðsstjóra fer Birgir Þór Halldórsson, eða Biggi blogg eins og hann er jafnan kallaður hér vestra. Hann hefur til dæmis yfirumsjón með viðhaldi á Facebook vef mótsins. Birgir státar af því að hafa verið eitt sinn valinn skítugasti maður mótsins.Jói Bæring

Andlit mótsins útávið, maður sem jafnan stendur grimmur í marki sinna liða, skítugur upp fyrir hvirfil, er Pétur Magnússon, oft kallaður Pétur Magg.