Mýrarboltinn

Verslunarmannahelgin 2011


Mótið 2010

Meira á leiðinni.

Skemmtilegasta liðið: Dansdrekinn frá Íbizafirði.

Leiðinlegasti leikmaðurinn: Ásgeir Gíslason fyrir hönd Píkubananna.

Besti leikmaðurinn: Mummi í Gentlemen's club

Afglöp ársins: Restin af Gentlemen's club fyrir að mæta ekki seinni daginn.

Flottustu búningarnir: Á vertíð. Fast á hæla þeirra: Gemlingarnir.

Drullugasti leikmaðurinn. Valur Vegagerðarson í Valda Kriss.

Aukaverðlaun: Túttur fyrir að vera alltaf flottar og aðkomulið sem mætir oftast.

Drullugasta liðið: Bobbingar fyrir að vera drullugar seinni daginn þrátt fyrir að vera ekki að spila.

Aukaverðlaun: FC Drulluflottar fyrir flotta takta og alvöru metnað.

Stuðningsmaður ársins: Gunnar Bjarni Guðmundsson.

Bestu tilþrif: Hálfdán Daðason fyrir fantafína klippingu sem þandi netmöskvana.

Hreinasti leikmaðurinn: Addi í Gemlingunum sem mátti ekki keppa en mætti samt í búningi.

Pétursbikarinn: Þór Sveinsson, svarta ninjan.

Mesta fyrirhöfnin: Gebbarnir þurftu að berjast fyrir því að keppa í karlaflokki, fengu það í gegn og komust langt. Meirihluti liðsins eru stelpur.

Langstökkið vann Bjarmi.

Kajakdrátt kvenna unnu FC Drulluflottar. Karladeildina unnu Coyote uglies.