Mýrarboltinn

Verslunarmannahelgin 2011


Fréttir
Aðskilnaðarsamtök Vestfjarða mýrarboltameistarar 2011

Mýrarboltamótið gekk frábærlega. Þátttakendur voru margir, en — sem meira er um vert — afar skemmtilegir. Veðrið var gott og aðstæður allar ákjósanlegar.

Mýrarboltameistararnir þetta árið, og liðið sem hampaði mýrarboltabikarnum, stærsta bikar í íslenskri íþróttasögu eru Aðskilnaðarsamtök Vestfjarða.

Eins og áður hefur komið fram er mýrarboltabikarinn veittur annaðhvort sigurliði karladeildar eða sigurliði kvennadeildar á grundvelli vinningshlutfalls. Bikarinn er þannig sameiginlegur fyrir báðar deildir.

Mýrarboltafélag Íslands þakkar fyrir sig og býður drullupjakka velkomna að ári, á sama tíma og á sama stað.

Síðast uppfært: Mánudagur, 01. ágúst 2011 21:19
 
Drulluflottar og góðtemplararnir unnu

FC Drulluflottar sigruðu kvennadeild mýrarboltamótsins í ár. Ofurkonur unnu til silfurverðlauna og Purple cobras náðu þriðja sætinu.

Aðskilnaðarsamtök Vestfjarða, sem ritstjórn kallar Góðtemplarasamtök Vestfjarða, vann karladeildina eftir úrslitaleik við FC Rangstæða sem unnu þannig silfurverðlaun. Píkubanar kræktu í bronsið.

Ekki verður gefið upp strax hvaða lið hreppir mýrarboltabikarinn og verður titlað mýrarboltameistari ársins 2011. Það verður tilkynnt í kvöld á lokahófinu.

Viðbót 1. ágúst: Þessi frétt hefur verið kærð af Aðskilnaðarsamtökunum. Þau vilja koma á framfæri að liðsmenn væru ekki góðtemplarar heldur miklir drykkjumenn sem, eftir að hafa verið feður í nokkur ár, eru orðnir vanir að vakna snemma og kveinka sér ekki yfir smámunum eins og þynnku. Ritstjórn samþykkir kæruna.

Síðast uppfært: Mánudagur, 01. ágúst 2011 15:25
 
Úrslit Laugardagsins - Hver var í hvaða sæti!

Hér eru úrslit dagsins í dag. Því liði sem var með besta árangurinn er nr.1 og svo koll af kolli. Í þeim tilfellum sem lið eru með allar tölur jafnar (stig, markatölu og skoruð mörk) var dregið á skrifstofu Mótsstjórnar eftir mótið í dag.

 

Úrslit í Kvennadeild

 

Stig

Markatala

Mörk

1

—FC Drulluflottar

9

15

15

Úrslit kvenna

2

—Ofurkonur

5

3

4

Úrslit kvenna

3

FC Cosmic

5

1

1

Úrslit kvenna

4

—Skraplið kvenna B

5

1

1

Úrslit kvenna

5

—Purple cobras

4

4

6

Úrslit kvenna

6

—Bobbarnir

4

-2

3

Úrslit kvenna

7

Kropparnir

4

-2

2

Úrslit kvenna

8

—Partýpjásur

3

0

0

Úrslit kvenna

9

—RFU Muddy

3

0

0

Gleðideild kvenna

10

—Forynjur

2

-1

0

Gleðideild kvenna

11

—Les Femmes de la mantagne

1

-8

0

Gleðideild kvenna

12

—Skraplið kvenna A

0

-11

0

Gleðideild kvenna

 

Úrslit í Karladeild

Stig

Markatala

Mörk

1

—Wakiki Nullrocks

9

13

13

úrslit Karla

 

2

—Píkubanar

9

5

5

úrslit Karla

 

3

—Tomahawks

9

10

10

úrslit Karla

 

4

—Aðsk. Vestfj.

7

8

8

úrslit Karla

 

5

—Ósaflsuxarnir

7

7

8

úrslit Karla

 

6

—The gentlemen club

7

4

4

úrslit Karla

 

7

—Coyote Uglies

7

4

4

úrslit Karla

 

8

—Kempararnir

7

4

4

úrslit Karla

 

9

—Panther heroes

7

4

4

úrslit Karla

 

10

—Sultupardusar

7

4

4

úrslit Karla

 

11

—Skólphreinsun Ásgeirs

7

3

3

úrslit Karla

 

12

Rangstæðir FC

7

3

3

úrslit Karla

 

13

—FC Kareoki

7

2

3

úrslit Karla

 

14

—Gengi Kahns

6

3

4

úrslit Karla

 

15

—FC Ragnarök

6

2

5

úrslit Karla

 

16

—Hávarður Ísfirðingur

5

4

4

úrslit Karla

 

17

—KF Frekar sigurvissir

5

1

2

gleðideild Karla

 

18

—Gemlingar

4

2

4

gleðideild Karla

 

19

—Hvað er klukkan?

4

2

3

gleðideild Karla

 

20

—Skraplið karla B

4

1

3

gleðideild Karla

 

21

—Köttur í bóli bjarnar

4

1

2

gleðideild Karla

 

22

—Vodafudge

4

0

3

gleðideild Karla

 

23

—Bjarnabófarnir

4

0

2

gleðideild Karla

 

24

Subway club

3

-1

2

gleðideild Karla

 

25

—Nammibarinn

3

-3

5

gleðideild Karla

 

26

—Villingarnir

3

-3

1

gleðideild Karla

 

27

—Hlunkarnir

3

-6

1

gleðideild Karla

 

28

—Í vitlausri íþrótt

2

-1

2

gleðideild Karla

 

29

—Aggressive Alpine Skiing

2

-9

0

gleðideild Karla

 

30

—Teipaðir hamstrar

1

-2

1

gleðideild Karla

 

31

—Men in tights

1

-3

0

gleðideild Karla

 

32

—FC Vestfirskir

1

-4

0

gleðideild Karla

 

33

—KV Ultraz

1

-5

0

gleðideild Karla

 

34

—Team Mud trumpet

1

-7

0

gleðideild Karla

 

35

Addi Magg

1

-10

1

gleðideild Karla

 

36

—Marhnútarnir

0

-4

1

gleðideild Karla

 

37

—The Pineapple express

0

-4

0

gleðideild Karla

 

38

—Skraplið karla A

0

-7

1

gleðideild Karla

 

39

—FC Falur

0

-9

1

gleðideild Karla

 

40

—Fuck those clowns

0

-9

0

gleðideild Karla

 

 

 

 


 
Hvar ætlar þú að vera klukkan tólf á morgun?

Ókei, við viðurkennum að veðurkortið sem við settum inn í fyrra var jafn fótósjoppað og Júlía Róberts á forsíðu Vóg. En veðurkortið hér fyrir neðan er dagsatt skjáskot af vef Veðurstofu Íslands.

 

Síðast uppfært: Laugardagur, 30. júlí 2011 19:26
 
Úrslit riðla

 










Riðill A Aðsk. Vestfj. Teipaðir hamstrar Sultupardusar Addi Magg Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
Aðsk. Vestfj.
1-0 0-0 7-0 7 8 8 1.
Teipaðir hamstrar

0-1 1.-1 1 -2 1 3.
Sultupardusar


3-0 7 4 4 2.
Addi Magg



1 -10 1 4.


















Riðill B Skraplið karla B Kempararnir FC Falur Hávarður Ísfirðingur Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
Skraplið karla B
0-1 3.-1 0-0 4 1 3 3
Kempararnir

3-0 0-0 7 4 4 1
FC Falur


0-4 0 -9 1 4
Hávarður Ísfirðingur



5 4 4 2


















Riðill C Gemlingar Coyote Uglies KF Frekar sigurvissir Skraplið karla A Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
Gemlingar
0-2 0-0 4-0 4 2 4 3
Coyote Uglies

0-0 2-0 7 4 4 1
KF Frekar sigurvissir


2.-1 5 1 2 2
Skraplið karla A



0 -7 1 4


















Riðill D Hlunkarnir Skólphreinsun Ásgeirs Marhnútarnir Ósaflsuxarnir Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
Hlunkarnir
0-2 1-0 0-5 3 -6 1 3
Skólphreinsun Ásgeirs

1-0 0-0 7 3 3 2
Marhnútarnir


1.-3 0 -4 1 4
Ósaflsuxarnir



7 7 8 1


















Riðill E Wakiki Nullrocks Bjarnabófarnir FC Vestfirskir Aggressive Alpine Skiing Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
Wakiki Nullrocks
2-0 2-0 9-0 9 13 13 1
Bjarnabófarnir

2-0 0-0 4 0 2 2
FC Vestfirskir


0-0 1 -4 0 4
Aggressive Alpine Skiing



2 -9 0 3


















Riðill F The gentlemen club Nammibarinn The Pineapple express Rangstæðir FC Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
The gentlemen club
3-0 1-0 0-0 7 4 4
Nammibarinn

2-0 0-2 3 -3 5
The Pineapple express


0-1 0 -4 0
Rangstæðir FC



7 3 3


















Riðill G Fuck those clowns Panther heroes Hvað er klukkan Gengi Kahns Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
Fuck those clowns
0-3 0-3 0-3 0 -9 0
Panther heroes

0-0 1-0 7 4 4
Hvað er klukkan


0-1 4 2 3
Gengi Kahns



6 3 4


















Riðill H Villingarnir Píkubanar Köttur í bóli bjarnar Men in tights Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
Villingarnir
0-2 0-2 1-0 3 -3 1
Píkubanar

1-0 2-0 9 5 5
Köttur í bóli bjarnar


0-0 4 1 2
Men in tights



1 -3 0


















Riðill I Tomahawks Team Mud trumpet FC Ragnarök KV Ultraz Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
Tomahawks
4-0 3-0 3-0 9 10 10
Team Mud trumpet

0-3 0-0 1 -7 0
FC Ragnarök


2-0 6 2 5
KV Ultraz



1 -5 0


















Riðill J FC Kareoki Vodafudge Í vitlausri íþrótt Subway club Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
FC Kareoki
2.-1 0-0 1-0 7 2 3
Vodafudge

1.-1. 1-0 4 0 3
Í vitlausri íþrótt


1.-2 2 -1 2
Subway club



3 -1 2


















Riðill A Kvenna Bobbarnir Skraplið kvenna A FC Drulluflottar Kropparnir Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
Bobbarnir
2-0 0-4 1.-1 4 -2 3 2
Skraplið kvenna A

0-8 0-1 0 -11 0 4
FC Drulluflottar


3-0 9 15 15 1
Kropparnir



4 -2 2 3


















Riðill B Kvenna RFU Muddy FC Cosmic Forynjur Partýpjásur Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
RFU Muddy
0-0 0-0 0-0 3 0 0 3
FC Cosmic

1-0 0-0 5 1 1 1
Forynjur


0-0 2 -1 0 4
Partýpjásur



3 0 0 2


















Riðill C Kvenna Ofurkonur Les Femmes de la mantagne Purple cobras Skraplið kvenna B Stig Markatala Skoruð mörk Sæti
Ofurkonur
3-0 1.-1 0-0 5 3 4 1
Les Femmes de la mantagne

0-5 0-0 1 -8 0 2
Purple cobras


0-1 4 4 6 3
Skraplið kvenna B



5 1 1 2
Síðast uppfært: Laugardagur, 30. júlí 2011 19:21
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL