Mýrarboltinn

Verslunarmannahelgin 2011


Innifalið

Almennt verð

Miðaverðið er 7000. Hvað er innifalið?

  • Þátttaka í skemmtilegasta íþróttamóti landsins.
  • Aðgangur að þremur dúndurböllum.
  • Aðgangur að lokahófinu.
  • Aðgangur að sundlaugum Ísafjarðarbæjar (sjá upplýsingar).

Ballband

Þeir sem vilja ekki drulla sig út en vilja samt hafa gaman geta keypt sér ballband á 5500.

Innifalið:

  • Aðgangur að þremur böllum yfir verslunarmannahelgina á Ísafirði.
  • Aðgangur að lokahófinu á sunnudagskvöldinu.