Mótið 2010
Hér að neðan eru grófir drættir dagskrár mýrarboltamótsins 2010. Dagskrá getur tekið breytingum og áskilur mótsstjórn sér allan rétt til að breyta og bæta án fyrirvara.
Föstudagur
18:00 - Skráningarkvöld. Þátttakendur mæta, fá reglur og skráningargögn ásamt armbandi sem er nauðsynlegt til að fá aðgang að móti, lokahófi og balli.
20:00 - Dregið í riðla
22:00 - Hljómsveit spilar fram á nótt.
Laugardagur
10:00 - Leikir hefjast samkvæmt leikjaplani. Leikjaplan er gefið út strax eftir a dregið hefur verið í riðla
17:00 - Leikjum dagsins lýkur
21:00 - Óformleg skemmtun á ölduhúsum bæjarins.
Sunnudagur
10:00 - Leikir hefjast
17:00 - Leikjum dagsins lýkur
20:00 - Lokahóf byrjar. Gríðarleg skemmtun, verðlaunaafhendingar, matur og tónlist.
23:00 - Ball.
Skráning
Byrjað verður að taka við skráningum hér á síðunni í júní. Skráningar verða rafrænar og skylt að greiða staðfestingargjald fyrir hvert lið.
Hægt er að skrá sig þó maður sé stakur og þá sér mótsstjórn um að koma viðkomandi í lið. stakir keppendur senda póst á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Það er heldur aldrei neitt vesen að redda sér liði á skráningarkvöldinu.
Skráningargjald er 7000 kr. á þátttakanda árið 2010. Innifalið er lokahóf, matur og ball og að sjálfsögðu þátttaka í skemmtilegasta íþróttamóti ársins á Íslandi.
Síðast uppfært: Sunnudagur, 04. júlí 2010 20:15